Þóttist hafa rekið bróðir sinn sem mætti óvænt aftur

Þættirnir Brjánn hófu göngu sína á Sýn á fyrir viku. Þættirnir fjalla um eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager, en hann fær tækifærið sem þjálfari liðsins. Brjánn starfar hjá heildsölu fjölskyldunnar. Þar er bróðir hans yfirmaður en Steinþór Hróar fer með það hlutverk.

462
02:50

Næst í spilun: SÝN

Vinsælt í flokknum SÝN