Ísland í dag - Fór að gráta eftir forsetakosningarnar
"Ég var fljót að jafna mig, ég sé ekki eftir neinu en viðurkenni að ég grét eftir að hafa tapað forsetakosningunum," segir Katrín Jakobsdóttur sem skilur sátt við stjórnmálin eftir að hafa verði bæði menntamálaráðherra og forstætisráðherra í áraraðir. Sindri hitti Katrínu sem fór yfir hvernig henni leið á þessu tímabili og ekki síst hvað það er mikið frelsi að mega segja hvað sem er í dag., "verandi bara kona úti í bæ." Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.