Eitt ár í Olís til viðbótar og svo út
Á fyrsta tímabili sínu í efstu deild með nýliðum ÍR fór hinn átján ára gamli Baldur Fritz á kostum og varð markakóngur Olís deildarinnar í handbolta Áhugi er á honum erlendis frá en hann ætlar sér ekki út strax.