Fluttur úr Ásgarði á sjúkrahús

Þjálfari Stjörnunnar gerir ekki ráð fyrir því að Shaqu­il­le Rom­bl­ey, leik­maður liðsins, verði með í odda­leik úr­slita­ein­vígis Bónus deildarinnar í körfu­bolta en sá var fluttur af velli á sjúkra­hús í gær og undir­gengst frekari rannsóknir í dag.

862
00:48

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld