Nokkur eftirspurn er eftir þjónustu staðgöngumæðrunarfyrirtækis
Nokkur eftirspurn er eftir þjónustu ísraelsks staðgöngumæðrunarfyrirtæki sem nú býður þjónustu sína hér á landi. Staðgöngumæðrun er ólögleg á Íslandi en talsmaður fyrirtækisins fullyrðir að starfsemin standist lög þar sem staðgöngumóðir gangi með barnið erlendis.