Goddur og Stefán Pálsson ræða símaskrána

Síðasta símaskráin í prentuðu formi kom út í dag. Listamaðurinn Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, hannaði útlit símaskrárinnar og Stefán Pálsson sagnfræðingur var fenginn til að rita sögu hennar. Höskuldur Kári Schram fréttamaður ræddi við Stefán og Godd í dag.

2001
04:46

Vinsælt í flokknum Fréttir