Hetja Tindastóls í lokaþætti Kanans

Bandaríkjamaðurinn Keyshawn Woods var hetjan á ögurstundu þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn, og margra áratuga bið Skagfirðinga eftir titlinum lauk. Hann er meðal viðmælanda í lokaþætti Kanans á Stöð 2 og Stöð 2 Sport.

1036
01:15

Vinsælt í flokknum Körfubolti