Það verður árás og skaði

Öll tölvukerfi á vegum ríkisins verða yfirfarin segir forsætisráðherra vegna alvarlegs öryggisgalla sem uppgötvaðist fyrir nokkrum dögum. Framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækis segir einungis tímaspursmál hvenær tölvuþrjótum tekst að valda miklu tjóni hér á landi.

16
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir