Ummæli Maresca sem vöktu upp spurningar

Eftir tveggja marka sigur gegn Everton um síðastliðna helgi steig Maresca fram og sagði undanfarna tvo sólarhringa fyrir leikinn hafa verið þá verstu síðan að hann tók við stjórn Chelsea í júní árið 2024.

26
00:46

Vinsælt í flokknum Enski boltinn