Tölu­verður elds­voði við Hjarðarhaga

Þrír voru fluttir í sjúkrabíl af vettvangi eldsvoða í fjölbýlishúsi við Hjarðarhaga á ellefta tímanum í morgun. Um töluverðan eld var að ræða og sprakk rúða í íbúð á jarðhæð þar sem eldurinn kom upp.

3238
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir