Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“
Glódís Perla Viggósdóttir varð á laugardag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu þegar Bayern München tryggði sér tvennuna í Þýskalandi. Hún var eðlilega mjög ánægð þegar hún ræddi við fjölmiðla eftir leik.