Kinnhestur eða sprell?

Talsmenn Emmanuels Macron, forseta Frakklands, segja hann og Brigitte, eiginkonu hans, hafa verið að gantast eftir lendingu í Víetnam í morgun. Myndband sem tökumaður AP náði sýndi Brigitte ýta framan í hann eða slá hann í andlitið.

11028
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir