Verktaki í byggingariðnaði segir álögur hafa hækkað allt of mikið

Gylfi Gíslason framkvæmdastjóri Jáverks um húsnæðismál. Gylfi hefur byggt íbúðir á Íslandi í meira en 30 ár hann ræðir húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu og sína sýn á framtíð markaðar þar sem eftirspurn er langt umfram framboð, verð hækkar stöðugt og lítil merki um breytingar á þessari stöðu.

241

Vinsælt í flokknum Sprengisandur