Samgöngustofa fundaði með Play fyrir fjórum vikum
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra segir Samgöngustofu hafa fundað með Play í ágúst og fengið upplýsingar frá KPMG í byrjun september að ekki væri ástæða til aðgerða gagnvart Play.
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra segir Samgöngustofu hafa fundað með Play í ágúst og fengið upplýsingar frá KPMG í byrjun september að ekki væri ástæða til aðgerða gagnvart Play.