Fórnar höndum og blöskrar villandi umræða um aðild að ESB

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir alveg ljóst að umsókn Íslands um aðild að ESB sé enn í gildi, hann segir umræðuna síðustu daga kjánalega og til þess fallna að afvegaleiða kjarna málsins.

250

Vinsælt í flokknum Bítið