Skógareldar eðlilegir í Kaliforníu en ekki af þessari stærðargráðu

Íslendingur búsettur í Kaliforníu segir ekki boða gott að fyrstu gróðureldar sumarsins brenni með svo miklu offorsi. Eldarnir séu afleiðing áratugalangra mistaka hjá stjórnvöldum.

633
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir