Bítið - Verður vín ræktað á Íslandi?

Margrét Polly Hansen er partur af fimm manna teymi sem vinnur nú að því að koma á fót fyrstu íslensku vínekrunni þar sem á að rækta þrúgur til freyðivínsgerðar.

285
06:40

Næst í spilun: Bítið

Vinsælt í flokknum Bítið