Saka bandarísk stjórnvöld um að brjóta gegn alþjóðlegum sáttmálum

Palestínsk yfirvöld hvetja nú Bandaríkjamenn til að endurskoða ákvörðun um að ógilda vegabréfsáritanir tuga palestínskra erindreka og saka bandarísk stjórnvöld um að brjóta gegn alþjóðlegum sáttmálum með ákvörðun sinni.

8
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir