Körfuboltakvöld bar saman Tindastólsmenn og NBA-stjörnurnar í Space Jam
Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma.