Ísland í dag - Heiða og Pétur í atvinnuviðtali

Kosningabaráttan fyrir komandi sveitastjórnarkosningar sem fara fram þann 16. aí er í þann mund að fara á flug. Ákveðin fyrirboði fyrir því er tal á kaffistofum um skipulags- og samgöngumál og auðvitað prófkjör sem fara nú víða fram á næstu vikum. Einn helsti slagurinn fer fram í Samfylkingunni í borginni þar sem Pétur Marteinsson sækist eftir oddvitasæti á móti sitjandi borgarstjóra, Heiðu Björg Hilmisdóttur. En hver er munurinn á þessum tveimur frambjóðendum? Við ætlum að komast að því í Ísland í dag.

312
20:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag