Mikilvægi hreyfingar í tengslum við krabbameinsáhættu staðfest með tímamóta rannsókn

Sigurdís Haraldsdóttir krabbameinslæknir og yfirlæknir á Landspítala og Hulda María Einarsdóttir ristilskurðlæknir um nýja rannsókn sem gefur vísbendingar um að markviss hreyfing geti bætt lífshorfur fólks sem fengið hefur ristilkrabbamein

40
11:25

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis