Einstakur viðburður í Kórnum

HK-ingar stóðu í dag fyrir styrktarleik til stuðnings vinar síns Tómasar Freys. Fjölmargir mættu á viðburðinn og horfðu á gamlar kempur etja kappi við meistaraflokk HK á knattspyrnuvellinum.

3263
03:02

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti