Aron Rafn Eðvarðsson hefur verið frá í sjö mánuði eftir höfuðhögg
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í handboltanum hefur verið frá í sjö mánuði eftir að hann fékk skot í höfuðið á æfingu og óvíst yfir höfuð hvort hann nái bata. Staðan á þessum snjalla markverði hefur verið alvarleg.