Lagt til að refsivert verði að afneita helförinni

Starfshópur sem Katrín Jakobsdóttir skipaði í sinni tíð sem forsætisráðherra skilaði í dag skýrslu með tillögum um það hvernig megi minnast helfararinnar hér á landi. Nefndarformaður ræddi tillögurnar í beinni.

25
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir