Vatnshæðin aldrei meiri

Vatn flæðir yfir bakka Hvítár við Brúnastaði vegna ísstíflu. Lögreglan á Suðurlandi fór að ánni í morgun og skoðaði aðstæður með dróna þar sem þessar ljósmyndir voru teknar.

153
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir