„Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“

„Þetta er frábær leikur til að fá að spila og við erum allir bara mjög spenntir fyrir þessum leik, segir landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson fyrir leikinn gegn Frökkum í kvöld.

83
01:20

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta