Aðdragandi þess að 757-þotan varð aðalfarkostur Icelandair
Icelandair fékk fyrstu Boeing 757-þotuna afhenta vorið 1990. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 lýsir Leifur Magnússon, þáverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs, aðdraganda þess að ráðamenn Flugleiða völdu þessa flugvélartegund.