Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Flugútrásin, flugnýlendan og lykilþotur flugþjóðarinnar

      Flugútrás Íslendinga í gegnum áratugina, flugnýlendan í Lúxemborg, einstakur sess Boeing 757-þotunnar í samgöngusögu Íslands, Airbus-þotur í rekstri íslenskra flugfélaga og flugsamfélagið á Akureyri eru meðal þess sem fjallað er um í næstu þáttaröð Flugþjóðarinnar á Stöð 2 í umsjón Kristjáns Más Unnarssonar.

      5139
      00:53

      Vinsælt í flokknum Flugþjóðin