Hriktir í stoðum frjálslynds lýðræðis

Alþjóðamál Eiríkur Bergmann prófessor ræðir Alþjóðamálin, kosningasigur Reform í Bretlandi, tilraun þýskra yfirvalda til að ráða niðurlögum AfD með því að skilgreina þennan næst stærsta stjórnmálaflokk landsins sem öfgasamtök og áhrif skyldra flokka og hugmynda sem hvarvetna ryðja sér til rúms.

345
22:51

Vinsælt í flokknum Sprengisandur