Þorsteinn vill ekki ræða framtíðina
Þorsteini Halldórssyni finnst skrítið að framtíð hans í starfi sem landsliðsþjálfari Íslands sé rædd á meðan Evrópumótið í Sviss stendur enn yfir og kallar það nautheimsku að spyrja leikmenn liðsins út í stöðu hans í starfi.