Farin út en eiga ekki afturkvæmt
Rúmlega tuttugu afrekshestar, sem keppa ásamt knöpum sínum fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramóti í hestaíþróttum í Sviss í næstu viku, halda út með flugi í kvöld.
Rúmlega tuttugu afrekshestar, sem keppa ásamt knöpum sínum fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramóti í hestaíþróttum í Sviss í næstu viku, halda út með flugi í kvöld.