Óboðleg staða í fangelsum

Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að ekki sé pláss í fangelsum fyrir þá sem bíða afplánunar á sama tíma og fólk sem bíði brottvísunar dúsi þar án þess að hafa brotið af sér. Vinna sé hafin við úrbætur og leitað sé að nýju húsnæði til bráðabirgða.

120
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir