Ýmsar hátíðir

Ýmsar hátíðir voru haldnar um allt land um helgina, til að mynda Írskir dagar á Akranesi, N1-mótið á Akureyri, Ólafsvíkurvaka og Bíldudals grænar baunir. Íbúar höfuðborgarsvæðisins sem lögðu leið sína út á land streyma því aftur heim eftir vonandi vel heppnaða helgi.

120
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir