Viðgerðir á Hringveginum hafa gengið vel

Viðgerðir á Hringveginum vestan Jökulsár í Lóni hafa gengið vel og aðeins á eftir að klára frágang. Vegurinn fór í sundur á hundrað og fimmtíu metra kafla vegna vatnavaxta sem fylgdu lægðinni sem gekk yfir landið á föstudag og eins fór varnargarður við veginn í sundur á um hundrað metra kafla.

2
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir