Kalla eftir vitundarvakningu um ofbeldi í hinsegin samböndum

Ofbeldi í hinsegin samböndum er raunverulegt vandamál sem ekki má afneita. Þetta segja tvær hinsegin konur sem kalla eftir sérstökum úrræðum og vitundarvakningu.

122
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir