„Allt fólk með leg“: RÚV og forsætisráðherra standa fyrir umdeildum málbreytingum
Á tungumálið að vera kynhlutlaust? Á það að ná utan um alla eða öll? Fjöldi fólks breytir nú máli sínu í nafni jafnréttis og þar ryðja sér til rúms umdeild orð eins og leghafi - enda er litið svo á ekki allir með leg séu konur.