Fámennur hópur uppnefndi og öskraði á þingmenn

Alþingi var sett í 157. skipti í dag. Að lokinni guðsþjónustu gengu þingmenn til setningar í þinghúsinu. Fámennur hópur mótmælenda sem er ósáttur við stefnu í útlendingamálum kallaði þingmenn aumingja og rasista.

6100
03:24

Vinsælt í flokknum Fréttir