Átta liða úrslitum enska bikarsins lauk í dag
Átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta lauk í dag. Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var í eldlínunni með liði sínu Preston North End er það tók á móti úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa.