Slæm hugmynd að búa til eina listamiðstöð
Halla Helgadóttir, forstöðumaður Hönnunarmiðstöðvar, ræðir stöðu Hönnunar og arkitektúrs í upphafi Hönnunarmars hátíðarinnar og andmælir harðlega hugmyndum í hagræðingarskýrslu ríkisstjórnar um sameiningu lista- og hönnunarmiðstöðva í eina Listamiðstöð.