Púðurtunnan Vestanhafs
Ástandinu í Minneapolis í Bandaríkjunum er líkt við púðurtunnu og demókratar hóta því að standa í vegi fyrir frumvarpi um fjárveitingar til öryggis- og varnarmála verði breytingar ekki gerðar á starfsemi innflytjendaeftirlitsins ICE. Gríðarleg ólga er í vestan hafs í kjölfar þess að fulltrúar eftirlitsins skutu mann á fertugsaldri til bana um helgina. Friðjón R. Friðjónsson, sérfræðingur um bandarísk stjórnmál rýnir í stöðuna.