Hæsti sandkastali heims reistur á Jótlandi

Búið er að reisa 21,16 metra háan sandkastala í Blokhus á norðvesturströnd Jótlands í Danmörku og ku hann vera sá hæsti í heimi.

7815
03:34

Vinsælt í flokknum Fréttir