Ísland í dag - Tók málið í sínar hendur

Eftir að hafa eignast tvö börn og aldrei verið ánægð með bleyjurnar sem framleiddar eru, réðst Arna Ýr Jónsdóttir sjálf í verkefnið og hannar nú sjálf bleyjur sem bæði Krónan og Hagkaup ætla að setja í sölu. Saga hjúkrunarfræðinemans Örnu Ýrar í Íslandi í dag.

4106
08:29

Vinsælt í flokknum Ísland í dag