Jakaból var í upphafi fullt af háskólaprófessorum
Hjalti Úrsus, frumkvöðull í aflraunum, mætti í Fiskabúr X977 og fór yfir keppnina Sterkasti Maður Íslands sem fer fram um helgina þar sem Hafþór Júlíus Björnsson mun meðal annars keppa. Hann fór einnig yfir fyrri keppnir og hvernig hans áhugi á aflraunum kviknaði.