Njarðvík er deildarmeistari karla í körfubolta

Njarðvík er deildarmeistari karla í körfubolta eftir sigur á Keflavík í lokaumferð Subway deildarinnar í gærkvöldi. Það er ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum.

78
02:22

Vinsælt í flokknum Körfubolti