Viktor semur við eitt besta handboltalið heims

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims. Hann gerir tveggja ára samning við Barcelona.

81
02:07

Vinsælt í flokknum Handbolti