Stíf fundarhöld á Hilton

Arnar Gunnlaugsson var tekinn í starfsviðtal hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfara starfs karla á Hilton hóteli í dag. Allir þrír aðilarnir sem koma til greina hafa þá verið teknir tali. Valur Páll hitti Arnar og formann KSÍ á Hilton.

222
02:25

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta