Retro Stefson með stóra endurkomu

Hljómsveitin Retro Stefson kemur aftur saman á risa tónleikum en sveitin hefur ekki spilað opinberlega í átta ár. Lífið á Vísi ræddi við nokkra meðlimi Retro Stefson um þessa sögulegu endurkomu og fékk smjörþefinn af því hvernig maður undirbýr sig fyrir stórt gigg.

2089
08:35

Vinsælt í flokknum Lífið