Verndar auðkenni fólks frá óprúttnum aðilum

Gervigreind sem verndar auðkenni fólks frá óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit sér til þess að hægt sé að vernda fólk fyrir því að andlit þeirra sé nýtt í gervigreindarmyndböndum.

21
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir