Sara Dögg Ásgeirsdóttir í nærmynd og Sushimeistarinn

Ísland í dag 8. nóvember 2012. Nærmynd af Söru Pressukonu, Söru Dögg Ásgeirsdóttur. Hún er flugfreyja og leikkona og fær því alltaf að vera í búningum í vinnunni. Einnig er til umfjöllunar besti sushigerðarmaður í heimi er 85 ára sushimeistari sem japanska ríkisstjórnin kallar þjóðargersemi. Veitingastaðurinn hans er neðanjarðar, tekur tíu manns, máltíðin kostar 40 þúsund og þú skalt vera kominn út eftir 20 mínútur.

13449
12:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag