Ísland! ekki Danmörk

Það er stórleikur í dag. Ísland þarf að vinna Katar og Danir þurfa líka að vinna Makedóníu. Burtséð frá því eru íslensku aðdáendurnir í Sevilla með formsatriðin á hreinu.

3344
01:25

Vinsælt í flokknum Handbolti